10.9.2007 | 08:42
Ég hugsa......
Til heimahagana í hvert sinn sem ég opna bloggið mitt. Myndin af gula og rauða brunahananum er eins og sá sem hefur verið fyrir framan húsið í Heiðargerðinu hjá mömmu og pabba öll mín uppvaxtarár og einnig eiga þau svona garðbekk í fallega garðinum sínum.
Hugsa til ykkar og sakna elsku mamma og pabbi
Tenglar
ERTU AÐ KOMA TIL HORSENS?
Gisting og afþreying í Horsens og nágrenni
- Matsby legepark Líkt Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í Reykjavík
- Gamli bærinn í Aarhus
- Randers regnskov Ótrúleg upplifun
- Tívolí í Aarhus
- Djur sommerland Ómissandi
- Givskud....dýragarður Frábær dýragarður og leiksvæði
- Legoland Allir þurfa að fara þangað allavegana einu sinni
- Gistihús Fínt fyrir hóp eða stóra fjölskyldu
- Eddugisting Frábært að gista þarna:)
VINIR MÍNIR
Hvað er maður án góðra vina??
FJÖLSKYLDAN
Þeir nánustu**
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Dúllan mín, það er gott að eiga góðar minningar til að ylja sér við:) Vona samt að þú sért ekki með heimþrá. Ég fer alveg að koma til þín og þá höfum við allavega hvora aðra á daginn:)
Kolbrún Jónsdóttir, 10.9.2007 kl. 12:30
Alltaf hafa eithvað til að hlakka til. Eftir að Kolla kemur að þá er ekki nema 9 mánuðir þar til ég kem að heimsækja ykkur
knus og kram til dig og dine familie,
Sandra
Sandra, 10.9.2007 kl. 18:48
Hæ hæ, já um að gera að hugsa hlýtt. Og Sandra ég VONA sko ekki að þú verður ólétt!! Sá bara 9 mánuði og fékk SHJOKK:)
Guðmundur Þór Jónsson (IP-tala skráð) 10.9.2007 kl. 19:45
Hæ Berta,..
Já þessi brunahani er búinn að gegna allskyns hlutverkum, hann var til dæmis bensínstöðin mín eftir að ég lærði að hjóla. Bláa BMX hjólið þurfti jú eldsneyti..:)
Lilja Hrund (IP-tala skráð) 10.9.2007 kl. 20:35
Blessuð Berta María mín
Það er rosalega gaman að lesa bloggið hjá þér og fylgjast með lífi ykkar í Dk. Takk fyrir að leifa mér að fylgjast með.
Kveðja
Þórunn Guðrún
Þórunn Guðrún Einarsdóttir (IP-tala skráð) 11.9.2007 kl. 00:25
Lilja Hrund...gaman að rifja upp gömlu góðu dagana...það var sko ýmislegt brallað í götunni
Reyndar var bensínstöðin mín yfirleitt grái rafmagnskassinn neðar í Heiðargerðinu
Berta María Hreinsdóttir, 11.9.2007 kl. 08:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.