15.9.2007 | 20:40
Vinkonur mínar...silfurskotturnar!!
Það er svo skrýtið að ég hef alltaf heyrt að það VERÐI að eitra fyrir silfurskottum og að það sé vísbending um raka sem VERÐI að laga. Allir út úr húsi "med det samme" og kalla á meindýraeyði!!
Hér heima hjá mér er allt fullt af þessum litlu fallegu skottum. Fyrst fékk ég nett áfall þegar ég sá eina á stærð við járnsmið skjótast yfir forstofuna hjá mér, en núna kippi ég mér ekkert upp við þær. Málið er að þær eru alveg skaðlausar og þar sem allt er fullt af raka hér í Mosanum, sérstaklega þar sem allt svæðið er byggt á mýri, þá þykir bara eðilegt að silfurskottur séu hér á meðal köngulónna.
Þannig að ég hef tekið þá ákvörðun að fyrst ég get ekki rekið þær út, þá verð ég bara að gera þær að vinkonum mínum, enda krúttlegar og silfurlitaðar
Tenglar
ERTU AÐ KOMA TIL HORSENS?
Gisting og afþreying í Horsens og nágrenni
- Matsby legepark Líkt Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í Reykjavík
- Gamli bærinn í Aarhus
- Randers regnskov Ótrúleg upplifun
- Tívolí í Aarhus
- Djur sommerland Ómissandi
- Givskud....dýragarður Frábær dýragarður og leiksvæði
- Legoland Allir þurfa að fara þangað allavegana einu sinni
- Gistihús Fínt fyrir hóp eða stóra fjölskyldu
- Eddugisting Frábært að gista þarna:)
VINIR MÍNIR
Hvað er maður án góðra vina??
FJÖLSKYLDAN
Þeir nánustu**
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Undrandi að ég væri ekki eskimói
- Útlit fyrir vont veður á morgun
- Ók á móti umferð frá ölvunarpósti lögreglu
- Rask í kjallara bókasafns
- Ég var vakin klukkan fjögur í nótt
- Fundi frestað: Kennarar vilja breyta tillögunni
- Blóðugur maður á gangi í Breiðholti
- Fimm skiptu með sér bónusvinningnum
- Áfram óvissustig á Austfjörðum fram á mánudag
- Þau bara ætla ekki að gefa sig
- Óvissustigi aflétt á sunnanverðum Vestfjörðum
- Byggingarfulltrúi tekur frumkvæði með verkstöðvun
- Mikið vatn ógnaði rafmagni og tölvukerfum
- Það stærsta sem ég hef séð í minni tíð
- Útgerðarstarf Sigurjóns ekki í hagsmunaskrá
Athugasemdir
OJBARASTA!!! Ég kalla ykkur góð að geta sofið sko!!! Ég mundi fara með bænir 8 sinnum á dag. Ég fæ hroll að hugsa um þetta..er kominn með fæturna upp á stól sko. Hafið það gott.
Guðmundur Þór Jónsson, 16.9.2007 kl. 13:37
Berta þú kemur mér sífellt á óvart, þú af öllum að vingast við skordýr á heimilinu... en frábært að heyra að allt gangi svona vel í danaveldi skvís.
Signý (IP-tala skráð) 17.9.2007 kl. 20:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.