16.11.2007 | 09:37
Jólin eru komin
Íslenskt hangikjöt, kartöflur, rauðkál, grænar baunir frá ORA, uppstúfur, harðfiskur og flatbrauð að norðan, malt og appelsín.......
Eru einhverjir farnir að slefa????
Þetta borðuðum við fjölskyldan í gærkvöldi með vinafólki okkar í Mosanum, þeim Svavari, Rakel, Viktori og Viðari. Mikið borðar, mikið spjallað, mikið hlegið. Yndislegt kvöld í frábærum félagsskap.
Ég held bara að jólin séu komin hjá mér, svei mér þá!
Takk fyrir skemmtilegt kvöld kæru vinir.
Tenglar
ERTU AÐ KOMA TIL HORSENS?
Gisting og afþreying í Horsens og nágrenni
- Matsby legepark Líkt Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í Reykjavík
- Gamli bærinn í Aarhus
- Randers regnskov Ótrúleg upplifun
- Tívolí í Aarhus
- Djur sommerland Ómissandi
- Givskud....dýragarður Frábær dýragarður og leiksvæði
- Legoland Allir þurfa að fara þangað allavegana einu sinni
- Gistihús Fínt fyrir hóp eða stóra fjölskyldu
- Eddugisting Frábært að gista þarna:)
VINIR MÍNIR
Hvað er maður án góðra vina??
FJÖLSKYLDAN
Þeir nánustu**
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takk sömuleiðis fyrir skemmtilegt kvöld :)
Sjáumst fljótt..
Kv. Rakel Linda
Rakel Linda (IP-tala skráð) 16.11.2007 kl. 10:21
Mikið er skemmtilegt líf í Mosanum, maður fer að verða dáldið abbó sko....spurning um að þið komið bara aftur heim eða ég flyt hreinlega út til ykkar. Glæsilegt hjá ykkur að hittast svona. Hafið það gott.
Guðmundur Þór Jónsson, 16.11.2007 kl. 15:53
berta maria...TETTA ER BANNAD!!!!!!! eg hef ekki hugsad um annad en malt og appelsin og herna kemur tu og nuna mun mig orugglega dreyma tetta....en stutt i heimkomu svo eg hlyt ad lifa tetta af:)
knus og kossar fra panama city,
asta
asta (IP-tala skráð) 16.11.2007 kl. 22:13
Ef ég hefði ekki verið nýbúin að gúffa í mig helling af svona mat á jólahlaðborði í Skíðaskálanum í Hveradölum hefði ég sennilega eyðilagt lyklaborðið hérna í vinnunni með slefi !
Anna Gísladóttir, 18.11.2007 kl. 00:23
OH... hvað þetta er girnilegt! Nú er ég farin að slefa líka . Sjáumst hressar vonandi á föstudaginn. Knús frá Kiddu.
Kristbjörg Þórisdóttir, 20.11.2007 kl. 13:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.