16.11.2007 | 09:37
Jólin eru komin
Íslenskt hangikjöt, kartöflur, rauðkál, grænar baunir frá ORA, uppstúfur, harðfiskur og flatbrauð að norðan, malt og appelsín.......
Eru einhverjir farnir að slefa????
Þetta borðuðum við fjölskyldan í gærkvöldi með vinafólki okkar í Mosanum, þeim Svavari, Rakel, Viktori og Viðari. Mikið borðar, mikið spjallað, mikið hlegið. Yndislegt kvöld í frábærum félagsskap.
Ég held bara að jólin séu komin hjá mér, svei mér þá!
Takk fyrir skemmtilegt kvöld kæru vinir.
Tenglar
ERTU AÐ KOMA TIL HORSENS?
Gisting og afþreying í Horsens og nágrenni
- Matsby legepark Líkt Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í Reykjavík
- Gamli bærinn í Aarhus
- Randers regnskov Ótrúleg upplifun
- Tívolí í Aarhus
- Djur sommerland Ómissandi
- Givskud....dýragarður Frábær dýragarður og leiksvæði
- Legoland Allir þurfa að fara þangað allavegana einu sinni
- Gistihús Fínt fyrir hóp eða stóra fjölskyldu
- Eddugisting Frábært að gista þarna:)
VINIR MÍNIR
Hvað er maður án góðra vina??
FJÖLSKYLDAN
Þeir nánustu**
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takk sömuleiðis fyrir skemmtilegt kvöld :)
Sjáumst fljótt..
Kv. Rakel Linda
Rakel Linda (IP-tala skráð) 16.11.2007 kl. 10:21
Mikið er skemmtilegt líf í Mosanum, maður fer að verða dáldið abbó sko....spurning um að þið komið bara aftur heim eða ég flyt hreinlega út til ykkar
. Glæsilegt hjá ykkur að hittast svona. Hafið það gott.
Guðmundur Þór Jónsson, 16.11.2007 kl. 15:53
berta maria...TETTA ER BANNAD!!!!!!! eg hef ekki hugsad um annad en malt og appelsin og herna kemur tu og nuna mun mig orugglega dreyma tetta....en stutt i heimkomu svo eg hlyt ad lifa tetta af:)
knus og kossar fra panama city,
asta
asta (IP-tala skráð) 16.11.2007 kl. 22:13
Ef ég hefði ekki verið nýbúin að gúffa í mig helling af svona mat á jólahlaðborði í Skíðaskálanum í Hveradölum hefði ég sennilega eyðilagt lyklaborðið hérna í vinnunni með slefi !
Anna Gísladóttir, 18.11.2007 kl. 00:23
OH... hvað þetta er girnilegt! Nú er ég farin að slefa líka
. Sjáumst hressar vonandi á föstudaginn. Knús frá Kiddu.
Kristbjörg Þórisdóttir, 20.11.2007 kl. 13:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.