30.12.2007 | 19:32
Ég fékk nöfnu:)
Litla frænka mín, dóttir Svenna "litla" bróður og Marzennu var skírð í dag. Því miður komumst við ekki í skírnina, enda himinn og haf á milli okkar, en við vorum með þeim í anda:)
Ég var búin að biðja Erlu systur mína að senda mér sms um leið og nafnið kæmi á prinsessuna, enda mjög spennt að heyra. Nafnið kom mér heldur betur á óvart......SANDRA MARÍA SVEINSDÓTTIR.
Mér finnst þetta ofsalega fallegt nafn og er voða stolt yfir því að hún hafi fengið Maríu-nafnið mitt:) Sandra er út í loftið og mjög fallegt líka. Og ekki er verra að hún hafi flotta skammstöfun...SMS:)
Elsku Svenni og Marzenna.....innilega til hamingju með daginn og fallega nafnið. Við hugsum til ykkar og söknum. Þúsund kossar til litlu "nöfnu" frá okkur**
Tenglar
ERTU AÐ KOMA TIL HORSENS?
Gisting og afþreying í Horsens og nágrenni
- Matsby legepark Líkt Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í Reykjavík
- Gamli bærinn í Aarhus
- Randers regnskov Ótrúleg upplifun
- Tívolí í Aarhus
- Djur sommerland Ómissandi
- Givskud....dýragarður Frábær dýragarður og leiksvæði
- Legoland Allir þurfa að fara þangað allavegana einu sinni
- Gistihús Fínt fyrir hóp eða stóra fjölskyldu
- Eddugisting Frábært að gista þarna:)
VINIR MÍNIR
Hvað er maður án góðra vina??
FJÖLSKYLDAN
Þeir nánustu**
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
En fallegt af fá nöfnu...innilegar hamingjuóskir með það. SMS skammstöfun..það er skondið verð ég að segja. Hafið það gott og gleðilegt nýtt ár og takk fyrir það gamla.
Guðmundur Þór Jónsson, 30.12.2007 kl. 23:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.