1.3.2008 | 09:24
Abba showið í kvöld!!
Í kvöld verður heldur betur stuð hjá mér, Kollu og Rakel.
Við erum nefnilega að fara á stóra ABBA showið...Mamma mia!!
Við ætlum fyrst út að borða á Mackies, sem er svona eins og Hard Rock staður en þangað hef ég aldrei komið áður. Við ætlum því að gera alvöru skemmtun úr þessu og njóta kvöldsins í botn....
Hrikalega hlakkar mig til:)
Tenglar
ERTU AÐ KOMA TIL HORSENS?
Gisting og afþreying í Horsens og nágrenni
- Matsby legepark Líkt Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í Reykjavík
- Gamli bærinn í Aarhus
- Randers regnskov Ótrúleg upplifun
- Tívolí í Aarhus
- Djur sommerland Ómissandi
- Givskud....dýragarður Frábær dýragarður og leiksvæði
- Legoland Allir þurfa að fara þangað allavegana einu sinni
- Gistihús Fínt fyrir hóp eða stóra fjölskyldu
- Eddugisting Frábært að gista þarna:)
VINIR MÍNIR
Hvað er maður án góðra vina??
FJÖLSKYLDAN
Þeir nánustu**
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þið verðið ekki fyrir vonbrigðum. Mikið vildi ég að ég gæti verið með ykkur. Skemmtið ykkur rosalega vel. Hafið það gott.
Guðmundur Þór Jónsson, 1.3.2008 kl. 10:53
Oh hvað þetta verður gaman hjá ykkur.
Kv. frá Ísalandi!
Kristbjörg Þórisdóttir, 1.3.2008 kl. 15:41
Þetta hefur verið gaman. Vonandi skemmtuð þið ykkur vel.
Elín Hulda (IP-tala skráð) 2.3.2008 kl. 21:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.