5.3.2008 | 20:29
Ansi góður brandari sem ég fékk í dag.....
Tveir íslendingar eru úti í sveit að aka og sjá bíl fastan úti í kanti.
Þeir ákveða að hjálpa og fara út úr bílnum.
Þetta eru útlendingar og kunna íslendingarnir lítið í ensku en tekst að spyrja: "Dú jú vant help?"
Útlendingarnir svara " no no this is ok"
Íslendingarnir vilja endilega hjálpa og gefa sig ekki og segja: Jes ví help jú
Útlendingarnir: No no this is ok
Íslendingarnir: Jes jes nó vesen - ví help jú
Þeir ná í reipi í bílinn sinn til að freista þess að draga bílinn - í versta falli að ýta honum upp á vegkanntinn aftur.
Útlendingarnir: What are you gonna do?
Íslendingarnir: First ví reip jú - ðen ví ít jú
Bara varð að leyfa ykkur að "heyr´ann"
Tenglar
ERTU AÐ KOMA TIL HORSENS?
Gisting og afþreying í Horsens og nágrenni
- Matsby legepark Líkt Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í Reykjavík
- Gamli bærinn í Aarhus
- Randers regnskov Ótrúleg upplifun
- Tívolí í Aarhus
- Djur sommerland Ómissandi
- Givskud....dýragarður Frábær dýragarður og leiksvæði
- Legoland Allir þurfa að fara þangað allavegana einu sinni
- Gistihús Fínt fyrir hóp eða stóra fjölskyldu
- Eddugisting Frábært að gista þarna:)
VINIR MÍNIR
Hvað er maður án góðra vina??
FJÖLSKYLDAN
Þeir nánustu**
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góður!!!
Kolbrún Jónsdóttir, 5.3.2008 kl. 20:32
Þú ert alltaf jafn klikkuð.....ég var á mbl. að skoða og fór óvart á bloggið þar og viti menn þar rakst ég á ÞIG með þennan snilldar brandara.GÓÐUR þú ert alveg ótrúleg. Jæja vildi bara láta þig vita. Kveðja stóra systa.
Erla Kristín. (IP-tala skráð) 5.3.2008 kl. 20:41
Þessi var alveg dásamlega fyndinn ha ha ha!
Kristbjörg Þórisdóttir, 5.3.2008 kl. 22:19
Anna Gísladóttir, 5.3.2008 kl. 22:40
Góður!!!
Guðmundur Þór Jónsson, 6.3.2008 kl. 12:57
Algjör snilld!!!!
Svenni H. (IP-tala skráð) 7.3.2008 kl. 01:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.