24.4.2008 | 19:03
Það er komið sumar:)
Vikan hefur heldur betur verið sumarleg og yndisleg.....heiðskírt alla daga og sól. Danir halda ekki upp á sumardaginn fyrsta og því hefur dagurinn hér verið eins og hver annar virkur dagur. En við Íslendingarnir fögnum þessum degi og vonum að rigningarspáin næstu daga rætist ekki svo maður geti haldið áfram að sleikja sólina innan um alla maurana og köngulærnar sem eru fyrir löngu komnar í sumarfrí:)
Gleðilegt sumar elsku vinir og ættingjar og takk fyrir veturinn.
Tenglar
ERTU AÐ KOMA TIL HORSENS?
Gisting og afþreying í Horsens og nágrenni
- Matsby legepark Líkt Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í Reykjavík
- Gamli bærinn í Aarhus
- Randers regnskov Ótrúleg upplifun
- Tívolí í Aarhus
- Djur sommerland Ómissandi
- Givskud....dýragarður Frábær dýragarður og leiksvæði
- Legoland Allir þurfa að fara þangað allavegana einu sinni
- Gistihús Fínt fyrir hóp eða stóra fjölskyldu
- Eddugisting Frábært að gista þarna:)
VINIR MÍNIR
Hvað er maður án góðra vina??
FJÖLSKYLDAN
Þeir nánustu**
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gleðilegt sumar
Hafið það eins gott og þið getið !
Anna Gísladóttir, 24.4.2008 kl. 20:01
Gleðilegt sumar til þín og familíu þinnar; berðu Kollu einnig sumarkveðjur frá mér (týndi aðgangsorðinu .... )
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 24.4.2008 kl. 21:28
Gleðilegt sumar. Mikið rosalega hefur ferðin til Þýskalands gengið vel. Verður gaman að sjá 28 hvernig gengur í eyrna ´málum hjá greyinu. Knús frá Klakanum
Þórunn Guðrún Einarsdóttir (IP-tala skráð) 25.4.2008 kl. 00:51
Gleðilegt Sumar ;)
Sigrún K (IP-tala skráð) 25.4.2008 kl. 02:34
Hæhæ
Gleðilegt sumar til ykkar allra og svo sjáumst við er líður á sumarið, erum nánast búin að negla niður dagsetningu:)
kv. úr færeyskum sjó
Svenni
Svenni H. (IP-tala skráð) 25.4.2008 kl. 04:06
Gleðilegt sumat til ykkar allra,það er líka komið sumar hér.
Laxarnir í Laxakvísl
Helga Ragnarsdóttir (IP-tala skráð) 25.4.2008 kl. 16:20
Gleðilegt sumar :)
Karolína og Elís (IP-tala skráð) 26.4.2008 kl. 00:56
Gleðilegt sumar elsku Berta, Raggi og Herman Veigar
Vona að sumarið brosi við ykkur og það mætti svo sum alveg hætt að snjóa hérna líka...
Ha det bra mina vänner!
Þórunn og kó
Þórunn Harðar (IP-tala skráð) 26.4.2008 kl. 22:21
Gleðilegt sumar og takk fyrir veturinn. Hafið það gott.
Guðmundur Þór Jónsson, 27.4.2008 kl. 13:53
Gleðilegt sumar elskan til ykkar allra og bumbubúans líka . Takk fyrir frábærar stundir í vetur!
Kristbjörg Þórisdóttir, 27.4.2008 kl. 17:42
Gleðilegt sumar Berta mín. Ég bið að heilsa mönnunum þínum tveimur.
Það er greinilega alltaf nóg um að vera hjá ykkur. Þetta hefur verið svakaferð sem þið fóruð í.
Ég hlakka til að halda áfram að fylgjast með ykkur í sumar.
Elín Hulda (IP-tala skráð) 27.4.2008 kl. 20:05
Gleðilegt sumar kæra fjölskylda og takk fyrir veturninn....
Bestu kveðjur
Rakel Linda (IP-tala skráð) 28.4.2008 kl. 08:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.