5.9.2008 | 11:41
Könguló í morgunmat....næstum því!
Vaknaði við það í gærmorgun að könguló var komin hálfa leið upp í munninn á mér.....og ég er ekki að tala um dordingul!! Ég verð nú að viðurkenna að ég hef nú verið vakin á þægilegri máta:)
Tenglar
ERTU AÐ KOMA TIL HORSENS?
Gisting og afþreying í Horsens og nágrenni
- Matsby legepark Líkt Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í Reykjavík
- Gamli bærinn í Aarhus
- Randers regnskov Ótrúleg upplifun
- Tívolí í Aarhus
- Djur sommerland Ómissandi
- Givskud....dýragarður Frábær dýragarður og leiksvæði
- Legoland Allir þurfa að fara þangað allavegana einu sinni
- Gistihús Fínt fyrir hóp eða stóra fjölskyldu
- Eddugisting Frábært að gista þarna:)
VINIR MÍNIR
Hvað er maður án góðra vina??
FJÖLSKYLDAN
Þeir nánustu**
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú hefðir bara átt að skella þeim á brauð og jappla á þessu. Góða helgi og hafið það gott.
Guðmundur Þór Jónsson, 5.9.2008 kl. 17:47
"gæsahúð"
Þessa sakna ég ekki frá Danmörkunni
Kolbrún Jónsdóttir, 5.9.2008 kl. 18:39
Ój bara... mín martröð!!!
Kristbjörg Þórisdóttir, 8.9.2008 kl. 00:28
Horbjóður, engin spurning:)
En leikfó á morgun, ég er spennt sko! Verð bara að muna að prenta þetta út:s
Kv. Steinka
Steinunn (IP-tala skráð) 8.9.2008 kl. 10:14
Sæl sá áhugaverða upptalningu á staðreyndum sem að henda okkur á lífsleiðinni og ein af þeim er ..... að meðalmanneskja gleypir að minnsta kosti 5 kóngulær um ævina í svefni!!!!!! Þannig að verði ykkur að góðu
kv. Fríða
fríða Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 10.9.2008 kl. 14:23
þú hefðir nú alveg getað borðað hana eins og þú gerðir við flugurnar er þú varst lítil hehehehe
Svenni H. (IP-tala skráð) 15.9.2008 kl. 16:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.