Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, desember 2007

Frábćr helgi!

Ţađ hefur sko ýmislegt skemmtilegt veriđ gert hér síđustu daga og verđur tíminn fram ađ jólum enga stund ađ líđa međ ţessu áframhaldi.

Helgin var tekin međ trompi, fimmtudagskvöldiđ fórum viđ til vinafólks okkar í mosanum, Rakelar og Svavars, og borđuđum međ ţeim pizzu og spiluđum Mr. og Mrs. Alveg snilldarspil sem ég vćri sko til í ađ spila aftur og ţá lengur. Á föstudaginn fór Raggi á jólahlađborđ međ bekknum sínum en ég tók ţví rólega heima međ Hermanni ţangađ til Kolla vinkona og Gunna vinkona hennar frá Íslandi komu í heimsókn. Ţađ var frábćrt ađ sjá ţćr og gátum viđ spjallađ lengi vel yfir jólabjór og smákökum. 


Hermann og Viđar međ fánaLaugardagurinn var tekinn snemma, fórum á fćtur fyrir 8 og vorum lögđ af stađ kl 9 til Óđinsvé í H.C. Andersen jólabćinn. Viđ vorum í samfloti međ Kollu og fjölskyldu og Rakel og fjölskyldu. Viđ lentum reyndar í ţví óhappi ađ ţađ sprakk dekk hjá okkur á hrađbrautinni......í annađ skiptiđ síđan viđ fluttum út sem ţađ springur hjá okkur á hrađbrautinni!!! Kolla og Emil litli voru međ okkur í bíl og varđ Emil svolítiđ hrćddur ţegar ţetta gerđist og talađi lengi um ţetta á eftir, enda aldrei lent í svona greyiđ. Hermann aftur á móti spáđi ekkert í ţetta frekar en ţegar ţetta gerđist síđast. Sem betur fer er hann Raggi minn enginn glanni á bíl og gat ţví örugglega hćgt á sér og fariđ út í kant á hrađbrautinni, ég hefđi ekki viljađ vera í einum af bílunum sem aka á 150 eđa meira!!

Hermann og Viđar í hringekjunni

Deginum eyddum viđ í Óđinsvé og gengum viđ um allan jólabćinn og einnig stóran hluta af miđbćnum. í H.C. Andersenbćnum var hćgt ađ skođa margt fallegt jóladót, krakkarnir fóru í hringekju og svo var hćgt ađ fara á hestakerrur og margt fleira. Einnig var fullt af fólki ađ sýna listir sínar, á gamla vísu. Allt í anda H.C. Andersen. Ţrátt fyrir kulda og strekking ţá var dagurinn frábćr í alla stađi.

Í gćr, sunnudag, fórum viđ í Bilka og kíktum á Coca cola-lestina og fórum svo í heimsókn til Sigga frćnda og Hrannar. Sátum lengi međ ţeim og borđuđum danskar eplaskífur og smákökur og spjölluđum lengi vel.....alveg yndislegt:) 

Raggi og Hermann Veigar

Viđ fjölskyldan bíđum bara jólanna, erum nánast búin ađ öllu, ćtlum ađ senda seinustu jólasendinguna til Íslands á morgun og svo er stutt ţangađ til Raggi kemst í jólafrí. Hermann er mikiđ jólabarn og hefur gaman af öllum jólaljósunum og talar mikiđ um jólapakkana. Hann fer kátur og glađur á leikskólann á hverjum morgni og fagnar mér glađur og kátur ţegar ég sćki hann eftir ávaxtastundina á leikskólanum. 
Algjör gullmoli ţetta barn:) 

Takk fyrir góđa helgi kćru vinir**


Prinsessa Sveinsdóttir komin í heiminn:)

Fékk símtal í gćrkvöldi frá pabba um ađ Svenni bróđir og Marzenna vćru komin upp á fćđingardeild á Akureyri. Marzenna var skráđ í dag, 1. desember, og sú litla lét sko ekki bíđa eftir sér. Var mćtt á skothrađa klukkan rúmlega 2 í nótt og til í slaginn:) Hún var 51 cm og 16,5 mörk.......alveg fullkomin:) Ég var reyndar viss um ađ Marzenna gengi međ strák.....en ég hafđi greinilega rangt fyrir mér!

Elsku Svenni og Marzenna.....innilega til hamingju međ litlu dúlluna ykkar, vildi óska ađ ég gćti komiđ og knúsađ ykkur, en ţađ verđur ađ bíđa betri tíma. Hlakka ţvílíkt til ađ sjá myndir af prinsessunni:)


« Fyrri síđa

Hver er ég?

Berta María Hreinsdóttir
Berta María Hreinsdóttir

Er Húsvíkingur í húð og hár....gift byggingarfræðinema og eigum við tvo fallega stráka . Er þroskaþjálfi og bý í Horsens, Danmörku. Blogga um það sem mér dettur í hug hverju sinni, en sleppi pólítík og öðru sem ég hef takmarkaðan áhuga á!

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband