Leita í fréttum mbl.is

Ansi góður brandari sem ég fékk í dag.....

Tveir íslendingar eru úti í sveit að aka og sjá bíl fastan úti í kanti.
Þeir ákveða að hjálpa og fara út úr bílnum.
Þetta eru útlendingar og kunna íslendingarnir lítið í ensku en tekst að spyrja:  "Dú jú vant help?"
Útlendingarnir svara " no no this is ok"
Íslendingarnir vilja endilega hjálpa og gefa sig ekki og segja: Jes ví help jú
Útlendingarnir: No no this is ok
Íslendingarnir: Jes jes nó vesen - ví help jú
Þeir ná í reipi í bílinn sinn til að freista þess að draga bílinn - í versta falli að ýta honum upp á vegkanntinn aftur.
Útlendingarnir: What are you gonna do? 
Íslendingarnir: First ví reip jú - ðen ví ít jú 

Bara varð að leyfa ykkur að "heyr´ann"  W00t


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Jónsdóttir

Góður!!!

Kolbrún Jónsdóttir, 5.3.2008 kl. 20:32

2 identicon

Þú ert alltaf jafn klikkuð.....ég var á mbl. að skoða og fór óvart á bloggið þar og viti menn þar rakst ég á ÞIG með þennan snilldar brandara.GÓÐUR þú ert alveg ótrúleg. Jæja vildi bara láta þig vita. Kveðja stóra systa.

Erla Kristín. (IP-tala skráð) 5.3.2008 kl. 20:41

3 Smámynd: Kristbjörg Þórisdóttir

Þessi var alveg dásamlega fyndinn ha ha ha!

Kristbjörg Þórisdóttir, 5.3.2008 kl. 22:19

4 Smámynd: Anna Gísladóttir

Anna Gísladóttir, 5.3.2008 kl. 22:40

5 Smámynd: Guðmundur Þór Jónsson

Góður!!!

Guðmundur Þór Jónsson, 6.3.2008 kl. 12:57

6 identicon

Algjör snilld!!!!

Svenni H. (IP-tala skráð) 7.3.2008 kl. 01:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Hver er ég?

Berta María Hreinsdóttir
Berta María Hreinsdóttir

Er Húsvíkingur í húð og hár....gift byggingarfræðinema og eigum við tvo fallega stráka . Er þroskaþjálfi og bý í Horsens, Danmörku. Blogga um það sem mér dettur í hug hverju sinni, en sleppi pólítík og öðru sem ég hef takmarkaðan áhuga á!

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband